Reyndar þá er það oftast þannig að það eru teknir upp 10 þættir í heild sinni og einhver atriði í síðari þáttum, post production og fleira, svo er þetta hlé á sýningum og þá er tekin upp restin af þáttunum en eins og núna þegar þættir stoppa í desember þá eru leikararnir og crew'ið í fríi.