Eitt gott ráð sem ég fékk í denn vonandi hjálpar það eitthvað. 2 eintök af sömu plötunni, þá ertu með sama lagið sem þýðir sama bpm ,skellir þeim á sitt hvorn spilarann (duh!) og ert með pitch sliderana á núllinu og æfir þig að match'a þetta alveg eftir það ferðu að fikta í sliderunum og mixar alveg saman eftir það ferðu að skella inn nýjum lögum :) Þegar ég fékk þetta ráð var mér sagt að nota ekki headphones til að byrja með meðan ég var að beatmatcha, nota þetta ráð ennþá í dag meðan ég er...