Anthem trance what huh ? Væri fínt að fá armin hingað á klakann og drekka með honum bjór eða svo, er nefnilega helvíti fyndinn gaur þegar hann er í glasi (eða svo sýndist mér á viðtali við hann eftir gigg í kanada.) Armin gerir bara trance , “nothing less, nothing more…” og oftast eru lögin svo “mediocre” að það er skelfilegt.