Ég byrjaði í impulse tracker , prófaði fast tracker, scream tracker ,buzz tracker og aðra tracker'a á þessum tíma kom reason 1.0 út og ég fékk það fannst það of flókið, testaði fruity í millitíðinni fannst það líka of flókið. Sneri mér aftur að reason þegar 2.0 kom út og hef ekki hætt að nota það síðan. (svo er ég að setja upp vél þar sem ég get notað impulse tracker :D ) Ableton fannst mér bara of mikið og sama með cubase, allt sem ég gæti hugsanlega gert í þeim get ég gert í reason. Enda...