Fyrir mitt leyti þá er það þegar allt kemur rétt saman, ég er ekkert voðalega hrifinn af of miklu diztortion eða of hröðu hardstyle'i (155bpm er of hratt imho). En hardstyle er ekki bara hardstyle, það eru nokkrar undirstefnur, nustyle,jumpstyle,techstyle og eflaust fleiri sem ég man ekki eftir í augnblikinu og er ég hrifnastur af Nustyle og þá virkilega cheesy lögum eins og frá norska tvíeykinu Da Tweekaz og hérna eru nokkur góð ;) Da Tweekaz - C4tch...