Okay ég ætlaði ekkert að blanda mér inn í þennan þráð þar sem þetta er trollfest en ég asnaðist til að lesa allt saman, og skelli svarinu bara hérna þó það sé bara óbeint til þín. Fyrst þá er “techno” hugsað fyrir dansgólfið, þrátt fyrir að það er bara ekki líkamlega hægt að dansa við sumar stefnurnar undir þessum flokkum. 96% “techno” er innihaldslaus nema máski fyrir artistann sjáfann og get ég sjálfur vottað fyrir það af eigin reynslu. Helstu lögin með einhverju innihaldi eru “vókal”...