SG1 er besta stargate serían, SGU er fínt scifi en mér finnst það lítið tengt stargate, enda held ég að SGU ætti frekar að kallast Battlegate destiny, því það virðist sem þeir séu að reyna að gera carbon copy af battlestar galactica. Það sem gerði Stargate að stargate var blanda af ævintýranlegu aksjóni, húmor og mythos'inu sem stækkaði með hverjum einasta þætti og það vantar algerlega í SGU. Með þessu áframhaldi þá mun SGU ekki endast season 2. Og ég held að ég hafi sagt þetta áður ;)