Hef notað reason eingöngu í mínar tónsmíðar frá fyrstu útgáfu af reason og hef aldrei látið eitthvað svona stoppa mig. Reason er búið að batna alveg rosalega frá fyrstu útgáfu þar á meðal “lélegt” hljóð böggið. Ef ég er með einhverjar utan að komandi hljóð þá nota ég soundforge til að taka það upp, laga það til og skelli því svo til recycle og hendi því í reason. Fljótt einfalt og gott…