kannanir á huga merkja lítils í rauninni. Það er fólk þarna úti sem vill fá hardstyle kvöld en mikið af því fólki hefði ekki aldur til að komast inn á það bara sem dæmi. Að hafa pjúra hardstyle kvöld er dæmt til að mistakast. Að hafa kvöld þar sem flestar harðari trance stefnurnar (tech,hard,hardtech,hardstyle) kæmu saman og enda svo á hardstyle myndi frekar ganga upp.