Trancecore var mjög skammlíft fyrirbæri sem var hálfgerð blanda af hard trance, happy hardcore og hardcore sem er mjög furðulegt þar sem þessar stefnur eru mjög nátengdar. UK hardcore hinsvegar er sonur happy hardcore sem virðist bara vera vinsælt í bretlandinu þrátt fyrir að producerar þessarar stefnu koma frá allri evrópu og líka frá bandaríkjunum.