Okay okay ,máski það hafa komið “íslenskar” bíómyndir, samt enginn sem ég hefði viljað sjá í bíó. Ég hef einnig verið með hugmyndir að kvikmyndum ,þá eru þetta oftast hugmyndir sem myndu aldrei virka nema með hollywood fjármagni (sfx og sollis) þetta hafa aðalega verið hryllingsmynda hugmyndir ,en einnig eitthvað af spennu. Hef verið að taka íslenskar draugasögur og koma þeim í nútíma búning ,hver myndi ekki vilja sjá djáknan á myrká á kvikmyndatjaldi með hollywood uppskriftinni :)