Ég man þá tíð er ég horfði á Buffy og co útaf útlitinu(1 þáturinn eða svo) ,svo fattaði ég það að það er snilldarpennar sem skrifa þessa þætti(2 þátturinn) ,og mikið vona að þeir haldi þessu áfram ,þótt 6 sería hafi verið myrk og allt það þá var hún helber snilld. Hvað Angel snertir ,þá er allt sem við kemur þeim þáttum snilld. (eins og að sjá joss weadon dansa í lok annarar seríu). Angel er svalur og allt það en samt get ég ekki gert upp á milli þessara tveggja þátta ,því jú báðir eru þeir...