Kannski vert að minnast þess hér að Dr. Octopus var í handriti sem James Cameron skrifaði á sínum tíma og var því póstað á einhverri vefsíðunni sem fjallaði bara um spider-man, þrusu gott handrit þar á ferð (Eyddi 2 tímum í að lesa það.),hefði verið gaman að sjá James Cameron leikstýra myndinni en Sam Raimi stendur sig alveg prýðilega ,og á eftir Batman þá er þetta mín uppáhalds ofurhetjumynd.