Trance.is hefur opnast en í algerri mýflugu mynd. Ég er nánast einn að vinna að gerð þessarar síðu og vildi ég að forum'ið yrði sett upp bara sem fyrst. Hún er ennþá í fullri vinnslu og vona ég að fólk geti haft gaman af forum'inu. Þar er hægt að ræða um trance, house, techno, progressive og aðra raftónlist ásamt því að raftónlistarmenn geta núna haft einhvern sama stað þar til eitthvað annað kemur fram. Er það von mín og annara sem koma að gerð síðunnar að fólk fari nú að flakka inn á...