Jæja gott fólk þá er kosningin liðin og þetta virðist hafa verið endanleg útkoma með könnunina, og er ég mjög ánægður með að kynna mig sem nýjann með-stjórnanda á þessu frábæra áhugamáli. Þakka ég hinum þáttakendunum fyrir drengilega keppni og vona ég að ég sé starfinu vaxinn ;) Nóg um það, höldum bara áfram að tjútta… Bætt við 18. júní 2008 - 13:12 Steingleymdi auðvitað að þakka þeim sem kusu mig og geri það hér með. Ég þakka öllum sem kusu mig