Ég hef verið að velta þessu fyrir mér ,og hef komist að þeirri niðurstöðu að það er ekki eiginleg trance sena á Íslandi eins og er , trance er frekar opinber tónlist spiluð á fm og hinni stöðinni þarna í kópavogi,en þar á báðum stöðum eru kannski spiluð 5 prósent trance ,hitt er commercial house og og R'n'B (BLARGH) og íslensktleiðindarsveitaballatónlist ,eini skemmtistaðurinn sem er þekktur fyrir að Spila trance og þessar “Boom-Boom” tónlist er Diablo og er honum vel þakkað fyrir það (þrátt...