Quake er að mínu mati besta æfingin fyrir 1st person shooters…svo að ef þú ert góður/góð í Quake þá ættirru að verða góður/góð í t.d. CS á mjög stuttum tíma. Það eina sem þarf að æfa í CS til að verða góður CS spilari er: recoil, borðin (þar inni að finna góðar strategíur fyrir þau) og að hlaupa og skjóta með AWP virkar ekki :P Ástæðan að ég spila CS en ekki Quake er út af því að CS er mun skemmtilegri leikur, en þegar ég fer í quake til að rail'a þá tek ég eftir því hversu mikið gagn það...