Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

TomB
TomB Notandi frá fornöld 44 ára karlmaður
234 stig
www.eve.is

Re: Cs Svindl !

í Half-Life fyrir 23 árum, 11 mánuðum
Þú áskaðir einu sinni DDay um svindl :P Hann var að spila sem [SUN]eitthvað

Re: www.provinggrounds.com

í Half-Life fyrir 23 árum, 11 mánuðum
TVAL voru einu sinni að keppa við Reservior Dogs frá Svíþjóð, þeir voru með 200-350 ping á servernum okkar. Ég, Spaz og Not.Found komu hoppandi út um hurð í Dust, kemur einn gaur hoppandi á móti okkur og plaffar okkur alla í loftinu…matrix moment….þeir tóku okkur illa og eina sem var kallað í okkar liði var Spaz að kalla CAMP! Svona eru sum klön!<BR

lol jamm

í Half-Life fyrir 23 árum, 11 mánuðum
með fyndnara stuffi sem mar hefur séð í CS :P<BR

Re: www.provinggrounds.com

í Half-Life fyrir 23 árum, 11 mánuðum
Ættir að prufa að fara inn á norska, sænska, finnska hardcore servera….ekki mennskir spilarar Þegar ég dæmi svindlara er því að þeir kunna ekki að spila en samt gera ekkert nema headcaps og fela sig alltaf bakvið kassa og skjóta alla þaðan, annars eru þeir ekki svindlarar fyr en það hefur verið sannað<BR

Re: Mús

í Half-Life fyrir 23 árum, 11 mánuðum
Me gots a few :P<BR

Re: Punkbuster, loksins!

í Half-Life fyrir 23 árum, 11 mánuðum
Ekkert spenntir fyrir því að losna við svindl? Come on zlave! PS: samt sem áður er ekkert að því að nota svindl í MMORPG leikjum! allir nota þau ef þau leka út!<BR

hehe

í Half-Life fyrir 23 árum, 11 mánuðum
Ich liebe dich mein Schatz!<BR

*hristir hausinn í neikvæðum tilgangi*

í Half-Life fyrir 23 árum, 11 mánuðum
Þegar fólk kemst ekki á netið, enginn að spila við eða bara nennir ekki að spila með einhverjum bjánum, þá getur fólkið bara búið til lan server og hennt bottum inn……sveitafólk og tölvuleikir passa ekki saman. <— PUNKTUR<BR

Re: Netdeild og mót á vegum Counter-Strike.is

í Half-Life fyrir 23 árum, 11 mánuðum
BÚÚÚÚÚÚÚÚÚÚÚÚÚÚÚÚÚÚÚÚ!!!!

Re: þakka liðið ár fyrir hönd [.Love.]klansins

í Half-Life fyrir 23 árum, 11 mánuðum
jamm,. glepilegt nýtt ár<BR

Re: ADSL eða Loftlína ? eða........

í Half-Life fyrir 23 árum, 11 mánuðum
gústi AKA [-IRA-]LoKi var að fá sér loftlínu og hann fílar hana í tætlur…ódýrara og einu vandræðin sem hann hefur lennt í er lélegt ping á love servernum<BR

Re: Memnochhh!!!read this.

í Half-Life fyrir 23 árum, 11 mánuðum
afhverju stofnið þið þá ekki hate í starcraft? ekkert af því að stækka út í aðra leiki<BR

Re: CS svindlarar

í Half-Life fyrir 23 árum, 11 mánuðum
Eitt dæmi: Anykey Wrote: Já, ég sá að DaGuar er búinn að bæta sig fullt eftir að hann fór í IRA…ætli hann hafi ekki fengið recoil script'in sem IRA eru frægir fyrir.<BR

Re: LAN LAN LAN !!!!!!!!!!!!!!!!!

í Half-Life fyrir 23 árum, 11 mánuðum
…28-31…PARTÝ!!! Come on strákar, ég vona að enginn sé að spila CS um áramóta skilin :)<BR

Re: CS svindlarar

í Half-Life fyrir 23 árum, 11 mánuðum
Nei ég var að djóka út af því að Grétar hefur alltaf haldið því fram að við svindlum.<BR

Re: CS svindlarar

í Half-Life fyrir 23 árum, 11 mánuðum
Er ég fucked up? Hver er búinn að vera að ásaka IRA um að nota recoil scripts allan þennan tíma? Enginn í IRA notar nein fucking svindl, WE OWN U, GET OVER IT!<BR

Re: CS svindlarar

í Half-Life fyrir 23 árum, 11 mánuðum
"Sá sem er með admin réttindi á HLACS monitoraða servernum þeirra er tapsár og af því að þú varst besti maðurinn í leiknum þá ákvað hann að þessi [.Hate.]AnyKey sé bara svindlari og skellir þér inn í HLACS database-ið" Anykey besti maður hvað? Hann er AUMINGI!<BR

Re: CS svindlarar

í Half-Life fyrir 23 árum, 11 mánuðum
Við notum ekki svindl á mótum, so back off! Þú mannst sjálfur þegar þú baðst Alla að skoða tölvunar hjá kotZen og Apa, hverjum er ekki sama þótt að við svindlum á netinu eða í netmötsjum?<BR

Re: Skoðanakönnun

í Half-Life fyrir 23 árum, 11 mánuðum
Jamm, IRA eru frekar til í deild en ladder…en ladder er betra en ekkert :P<BR

Re: Isnet söxxar feitast!! :-)

í Half-Life fyrir 23 árum, 11 mánuðum
Já….það eru margir að kvarta yfir pinginu…ég er tengdur í Símnet, 10 mb linkur….ég var að spila með 10-20 ping á ísnet á meðan allir sem voru með ADSL voru að fara upp í 200 í ping. Hvað segir það ykkur? Isnet sukkar? Nei, ADSL hjá Símnet sukkar. <– PUNKTUR!<BR

Re: Hvað er besta tenginginn fyrir CS

í Half-Life fyrir 23 árum, 11 mánuðum
hvað er næst fyrir neðan 100 mb link? 99?<BR

Re: Fá nýtt mapcycle!!

í Half-Life fyrir 23 árum, 12 mánuðum
Á hvaða vélum verður EVE keyrður á? Hann verður keyrður á mörgum mörgum vélum, sem dæmi þá var hver einasti UO server keyrður á 26 vélum, þá er ég bara að tala um Britannia, núna er komnir Trammel og T2A, svo að við erum að tala um svona 60 vélar kanski fyrir hvern server? Veit samt ekki hvernig UO serveranir eru nú til dags.<BR

Re: Fá nýtt mapcycle!!

í Half-Life fyrir 23 árum, 12 mánuðum
ich liebe dich<BR

Re: Fá nýtt mapcycle!!

í Half-Life fyrir 23 árum, 12 mánuðum
[beige]Ég held bara að þessi Óli er hræddur um að komast ekki í beta testið í EVE, hann svaraði mér eftir 5 mínútur og mér heyrðist eins og hann væri til í ALLT!<BR

Re: Fá nýtt mapcycle!!

í Half-Life fyrir 23 árum, 12 mánuðum
Mér finnst að map cycle\<BR
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok