Ef þú ætlar að fá þér nýjan disk, þá er mjög sniðugt,þ.e. ef þú ætlar ekki að hafa stýrikerfið á honum, að kaupa disk og hýsingu með. Þegar ég tala um hýsingu þá er þetta bara box utan um harða diskinn og er það usb tengt. Ertu að meina t.d. svona hýsingu: http://www.computer.is/vorur/5718 og myndi ég bara láta t.d.: http://www.computer.is/vorur/3807 í hýsinguna og þá gæti ég tengt þetta við usb tengið á tölvunni minni?