Þú ættir alveg að sleppa við köst og stökk ef þú vilt einbeyta þér að hlaupum. Ég ímynda mér að ef þú fengir kannski sérstakt plan ef að þjálfarinn ætlar að fara með allan hópinn í eitthvað sem þú hefur áhuga á. Í sambandi við hlaupaæfingar, þá held ég að það séu bara venjulegar snerpuæfingar, styrktaræfingar (s.s. hopp o.fl) og þolæfingar. Ef þú vilt fá einhver dæmi um svona æfingar þá skal ég alveg skrifa niður eitthvað :) Bætt við 20. október 2006 - 20:26 Ég ímynda mér að ef þú fengir...