Hmm…ég get því miður ekki hjálpað þér en ég get sagt þér það að ég held að þú hafir gert mistök með því að kaupa Olympus myndavél. Minniskubbar og hleðslubatterí í Olympus vélar eru held ég sérhönnuð bara fyrir Olympus vélar en eins og hjá t.d. sony og hp þá passa kortin í allar vélar, öfugt hjá Olympus. Olympus aukahlutir eiga líka að gera dýrari en gengur og gerist auk þess að vandamál eins og þitt eiga til að koma upp.