Ef að þessar upplýsingar eru réttar þá hef ég greinilega ekki kynnt mér málið nógu vel. Þegar ég las textan á netinu stóð ekkert um að lækkunin væri bara í Japan. En í sambandi við Dual-shock fjarstýringuna, þá finnst mér hún vera svo klassísk að ég gæti varla skipt um fjarstýringu. Þó verð ég að segja að þegar ég prófaði að spila FIFA í Xbox, var ég mjög hrifinn af þeirri stýringu, þó það hafi tekið smá stund að venjast henni. Ég held líka að ég láti mér nægja að eiga eina góða borðtölvu og...