Óðinn heitir Alföður vegna þess hann var pabbi allra goða. “Hann heitir Valföður, því að hans óskasynir eru allir þeir er í val falla. Þeim skipar hann Valhöll og Vingólf og heita þá einherjar”(Snorra-Edda bls 36) Á þetta að vera svona? P.s. er ekki að reyna að vera leiðinlegur, ég er bara að spá hvort þetta eigi að vera svona… Bætt við 7. nóvember 2006 - 17:08 Þ.e.a.s. á þetta að vera Alföður eða Valföður og á það vera Alfaðir en ekki Alföður.