Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: vantar stórt effecta bretti!!

í Hljóðfæri fyrir 16 árum, 9 mánuðum
Búinn að sprengja töskuna utan af þér? Tók ekki langan tíma. :) En tjekkaðu á Pedaltrain Pro. Mjög fín stærð á því, þó það hafi tekið mig ekki nema tvo mánuði að fara framyfir stærðina á því. En það er vel stórt og mjög fín smíði. Slantið er virkilega gott og hægt að smella power supplyi undir það.

Re: Effekt

í Hljóðfæri fyrir 16 árum, 9 mánuðum
Gætir lent í smá tapi á lægstu tíðnum bassans. Það er algengasta vandamálið fyrir bassaleikara að nota gítarpedala. En í sumum tilfellum er lítið sem ekkert tap. En fyrir þann pening sem svona behringer gutti kostar þá er það ekki dýr áhætta til þess að prófa.

Re: Carl martin effectar?

í Hljóðfæri fyrir 16 árum, 10 mánuðum
Það er sá sami. Skutlaði honum meira að segja til þín til að sækja hann. :D Bætt við 3. febrúar 2008 - 07:09 Það er að segja, skutlaði félaga mínum til þín til að sækja XPinn. :)

Re: vantar power plate fyrir Z.vex

í Hljóðfæri fyrir 16 árum, 10 mánuðum
Endilega! Ég hef allavega lært það af mínum að það er alveg useless IMO að kaupa PP. En já, vona að það græjist þá hjá þér. :)

Re: vantar power plate fyrir Z.vex

í Hljóðfæri fyrir 16 árum, 10 mánuðum
Ég er með gamla John Myrold týpu líka án power plates. En af hverju viltu setja á hann PP? Ertu ekki með hann fremstan í keðjunni kannski? Allavega með 3a eyðslu er power plate “kinda useless” en skil það ef þú ert með hann inní miðju bretti að vilja hafa PP á honum til að sleppa við það að þurfa að aftengja hann í hvert skipti. Annars geturu kíkt á musictoyz.com og pantað plateið þar.

Re: Carl martin effectar?

í Hljóðfæri fyrir 16 árum, 10 mánuðum
ég myndi benda þér á það að hoppa á voodoolabinn. Hann er best for the buck finnst mér. Nema þú viljir fara uppí einhverja geðveiki eins og Ligtfoot Labs Goatkeeperinn. En mér finnst einhvernveginn fyrir the basic tremolo needs þetta vera sá besti.

Re: Carl martin effectar?

í Hljóðfæri fyrir 16 árum, 10 mánuðum
Hef átt eitt í nokkur ár. Nýbúinn að skipta honum fyrir Digitech XP300. Er núna bara að nota magnara tremoloið og moog ring mod sem tremolo.

Re: Óska eftir E-Bow

í Hljóðfæri fyrir 16 árum, 10 mánuðum
Nú jæja. Tónastöðinni á allavega umboðið og var áður fyrr dugleg að flytja það inn. En þá er það bara internetið gamla góða.

Re: Carl martin effectar?

í Hljóðfæri fyrir 16 árum, 10 mánuðum
VoodooLabs 4 takka tremminn to the win segi ég. Hvað magnara tremolo varðar neglir hann það frábærlega. (Mér til samanburðar hef ég haft lampavoxa og fendera). Og þú getur breytt slopeinu á honum til að fá meira chop og boostað því uppí þetta klassíska “machine gun sound”. ps. það er falinn takki á pcb-inu sem getur flikkað á milli pulse-tegunda á tremoloinu. mæli með því að komast að honum og prófa hinn optioninn líka, breytingin kemur skemmtilega á óvart.

Re: tremolo

í Hljóðfæri fyrir 16 árum, 10 mánuðum
ég vænti þess að þú hafir verið að spyrja mig. (vona það allavega annars er þetta pínu vandræðalegt) :D En já, danelectroarnir eru best keyptir á internetinu. Lang þæginlegast er að sjálfsögðu ebay, þar sem þú færð þá fyrir ennþá minna. Annars er í rauninni hvaða netverslun sem er sem býður þér þá á lægra verði þannig að svo lengi sem þú borgar ekki einhvern 15þ. í gítarnum ertu save. ;) Annars eru allir hinir í minni umboðum. Gott að kíkja á www.musictoyz.com. Margir hverjir þar inná.

Re: Óska eftir E-Bow

í Hljóðfæri fyrir 16 árum, 10 mánuðum
Efa það að þau róterist mikið, eða þá jafnvel eitthvað hér á huga á notuðum markaði. En mæli með því að fá sér bara bíltúr uppí tónastöð og kíkja á eitt þar. Já eða bara versla á netinu eins og fyrri viðmælandi bennti á.

Re: tremolo

í Hljóðfæri fyrir 16 árum, 10 mánuðum
Ef þú vilt ódýrann góðan tremolo færðu þér Danelectro Tuna Melt. Brilliant pedall í alla staði sem kom mér virkilega á óvart hvað gæði varðar (miðað við það að hann kostar ekki nema rétt tæpa 30$). Ég myndi halda mig frá Boss TR2 sökum þess hversu mikið tap á hljóðstyrk er á honum, nema þú láttir náttúrulega “modda” hann og getur þá snúið þér að Robert Keeley til að bæta það og gera hann að enn betri tremolo en hann er nú þegar. Annar valkostur er VoodooLabs Tremoloinn. En það er að mínu...

Re: Til sölu/skiptis: DD5

í Hljóðfæri fyrir 16 árum, 10 mánuðum
Hæsta tilboð núna er 11þ. kr. Ef þú býður hærra er hann þinn.

Re: Zvex Fuzz Factory / ISP Decimator [TS]

í Hljóðfæri fyrir 16 árum, 10 mánuðum
gerist. en ég mæli allavega með því að hafa auga á way huge kvikyndinu þegar það kemur út. það ætti að vera nægilegur veggur af hljóði. :) annars geturu líka alltaf keypt þér re-issue muff og moddað hann. er með specca fyrir allar týpurnar frá þeim til að preppa þá uppí smá almennilegt beef.

Re: Zvex Fuzz Factory / ISP Decimator [TS]

í Hljóðfæri fyrir 16 árum, 10 mánuðum
spekkaðu söluþræðina inná the gear page og harmony central. nokkuð frequent að þeir rúlli í gegn þar.

Re: Zvex Fuzz Factory / ISP Decimator [TS]

í Hljóðfæri fyrir 16 árum, 10 mánuðum
getur líka tjekkað á Differential Audio Manifestationz. Þeir smíða góða Rams Head klóna. Gætir látið smíða einn fyrir þig.

Re: Zvex Fuzz Factory / ISP Decimator [TS]

í Hljóðfæri fyrir 16 árum, 10 mánuðum
Ef þú vilt muff clone geturu spekkað Skreddy Mayo. Hann er gott nokk versatile. Síðan er náttúrulega endurútgáfa Way Huge Swollen Pickle að lofa góðu.

Re: Til sölu/skiptis: DD5

í Hljóðfæri fyrir 16 árum, 10 mánuðum
vet ekki hvað hann kostaði nýr á sínum tíma. en þessir pedalar eru að fara á um rétt tæða 170-180$ á ebay.

Re: Zvex Fuzz Factory / ISP Decimator [TS]

í Hljóðfæri fyrir 16 árum, 10 mánuðum
ertu að leitast eftir germanium eða silcon díóðu fuzz? btw. datt niðrá Big Muff “rams head” um daginn. ekki nógu með það heldur er í honum 3003 prentplatan sem er úr triangle muffinum. ég fékk vægt hland fyrir hjartað þegar ég rak augun í það. alveg þrusu kvikyndi. en hvernig er lineupið orðið hjá þér núna?

Re: Zvex Fuzz Factory / ISP Decimator [TS]

í Hljóðfæri fyrir 16 árum, 10 mánuðum
djöfull rífuru þig í gegnum bjögunar pedalana drengur. Gengur ekkert að finna rétta tóninn? :)

Re: Til sölu Z.Vex Box of Rock

í Hljóðfæri fyrir 16 árum, 10 mánuðum
Væntanlega Vexter týpa?

Re: áttu DC-brick??

í Hljóðfæri fyrir 16 árum, 10 mánuðum
Ok. DC Brick er nefnilega þannig hannaður að hann er í rauninni bara út úr sterað daisy chain. Þetta eru ekki einangruð output eins og má finna til dæmis á voodoo lab pedal power II sem að mínu mati er töluvert betri kostur en kostar þar af leiðandi meira. En þá ertu með einangraða útganga þannig að þú ert ekki með þá alla í series heldur eru þeir parellel úr sourcinum sjálfum.

Re: áttu DC-brick??

í Hljóðfæri fyrir 16 árum, 10 mánuðum
Ertu að íhuga að nota hann í staðinn fyrir daisy chainið á boss tunernum eða til viðbótar?

Re: prepare yourself! - eðalstöff til sölu/skiptis

í Hljóðfæri fyrir 16 árum, 10 mánuðum
Hvað verð ertu með í huga fyrir Jaguarinn? Btw, taskan ætti að fara með póstinum á morgun. ;)

Re: Nýji magnarinn

í Hljóðfæri fyrir 16 árum, 10 mánuðum
Er þetta birki sem þú ert að nota í cabinetið?
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok