Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: hvaða distortion/fuzz notið þið

í Hljóðfæri fyrir 16 árum, 7 mánuðum
Það var nú reyndar alveg fáránlega lítið sem ég fékk hann á. Tók hann ásamt öðrum hlutum uppí skiptum fyrir Stratocaster. Var bilaður þegar ég fékk hann en eftir eina kvöldstund með lóðbolta var hann sem nýr. Og ofan á allt saman er hann í nánast mint condition miðað við aldur og notkun.

Re: hvaða distortion/fuzz notið þið

í Hljóðfæri fyrir 16 árum, 7 mánuðum
Þeir bjögunar pedalar sem eru í keðjunni hjá mér eru: Fulltone Fulldrive II ZVex Fuzz Factory 197* Big Muff “Rams Head” með 3003 circuitinu.

Re: Fender DRRI fyrir Orange... einhver?

í Hljóðfæri fyrir 16 árum, 7 mánuðum
einhver áhugi fyrir kaupum?

Re: David Gilmour sénar ?

í Hljóðfæri fyrir 16 árum, 7 mánuðum
www.gilmourish.com allt sem þú þarft að vita um david gilmour.

Re: Fender DRRI fyrir Orange... einhver?

í Hljóðfæri fyrir 16 árum, 7 mánuðum
um 90þ.

Re: Stelpa að spila á bassa..

í Hljóðfæri fyrir 16 árum, 7 mánuðum
Pffff…. kynlíf og allt því tengt er ekkert til að skammast sín fyrir. Það er fyrir teprur að hafa blygðunarkennd. ;)

Re: Stelpa að spila á bassa..

í Hljóðfæri fyrir 16 árum, 7 mánuðum
Sloppy second! :D já maður finnur allskonar skrítið dót á 4chan.org

Re: Stelpa að spila á bassa..

í Hljóðfæri fyrir 16 árum, 7 mánuðum
Pant!! Btw, hvar fannstu þessa mynd? Mér finnst ég kannast óheyrilega við þessa manneskju en vænti þess að hún sé bara svipuð einhverri í útliti sem ég á að þekkja.

Re: Effekt

í Hljóðfæri fyrir 16 árum, 7 mánuðum
Þú þarft spennubreyti á Whammyinn. Breytistykki eitt og sér er ekki nóg. Og auðvitað þarf ekki að benda á það að hann er 24v þannig þú getur gleymt því að daisy-chaina hann (1Spot etc.). Af persónulegri reynslu þá mæli ég einfaldlega með því að kaupa nýjan straumbreyti í Hljóðfærahúsinu þar sem það er mun hagstæðara en að kaupa spennubreytinn. Og má nefna það að straumbreytarnir frá HPO (ef ég man rétt) sem notaðir eru við Whammyana eru alveg ótrúlega endingarlélegir þannig að...

Re: Hjálp ískur!!!

í Hljóðfæri fyrir 16 árum, 7 mánuðum
Ef þetta kemur bara með þessum gítar eru það náttúrulega ekki lamparnir. En þá vænti ég þess að þú hafir prufað fleiri, en skipta um snúrur? Bæði Instrument, rafmagns og speaker kapla?

Re: Hjálp ískur!!!

í Hljóðfæri fyrir 16 árum, 7 mánuðum
Hversu gamlir eru lamparnir? Hljómar eins og þeir sé orðnir míkróphónískir. Prófaðu þennan guide og sjáðu hvort það sé tilfellið. http://www.ehow.com/how_2043383_-locate-microphonic-tube-amplifier.html

Re: Fender Strat..

í Hljóðfæri fyrir 16 árum, 7 mánuðum
Æðislegt hljóðfæri. Verð að viðurkenna að ég sakna hans smá. Þú ert nú orðinn 4 notandinn hér af huga sem eignast gripinn. Það er því í þínum höndum að hugsa vel um hann. ;)

Re: Telecaster til sölu

í Hljóðfæri fyrir 16 árum, 7 mánuðum
Hann er líklegast seldur. En takk samt.

Re: Telecaster til sölu

í Hljóðfæri fyrir 16 árum, 7 mánuðum
Engin skipti koma til greina nei. En fyrir forvitnissakir, hvað hafðiru í huga?

Re: Telecaster til sölu

í Hljóðfæri fyrir 16 árum, 7 mánuðum
Og auðvitað gleymdi ég að nefna það að með gítarnum læt ég fara Gig Bag tösku utan um hann.

Re: óska eftir K2 Rode mic

í Hljóðvinnsla fyrir 16 árum, 8 mánuðum
Selja? Og hvað þá næst?

Re: vantar

í Hljóðfæri fyrir 16 árum, 8 mánuðum
Jú furðu margir. Þekki einn með tvo af hverjum…

Re: tele bastard project

í Hljóðfæri fyrir 16 árum, 8 mánuðum
Drunk Impulse Buying er best…!

Re: dót óskast ódýrt

í Hljóðfæri fyrir 16 árum, 8 mánuðum
Ég á gamlan Yamaha humbucker sem ég er ekki að nota. Mátt hirða hann fyrir 2k.

Re: Gítarar, effectar, pickupar ofl. ofl. til sölu

í Hljóðfæri fyrir 16 árum, 8 mánuðum
Þú ert ekki opinn fyrir einhverjum skiptum er það?

Re: Vantar Vantar,,,

í Hljóðfæri fyrir 16 árum, 8 mánuðum
Ef þig vantar eitt stykki þá smíðaru það bara. Þeir rukka of mikið fyrir of einfaldan hlut sem tekur enga stund að smíða.

Re: I want...fuck that! I NEED a band!

í Hljóðfæri fyrir 16 árum, 8 mánuðum
Ekki það að ég vilji vera twat-ið sem bendir á það en Miles Davis var frægur trompetleikari meðan að Myles Kennedy er söngvari Alter Bridge…

Re: hofner colorama 64'

í Hljóðfæri fyrir 16 árum, 8 mánuðum
Hvaða hluti af gítarnum hafðiru í huga að uppfæra? Alla helstu varahluti í gítarinn geturu nálgast á annaðhvort www.stewmac.com eða á www.warmoth.com. Síðan geturu auðveldlega farið í hljóðfæraverslanirnar eða í Íhluti og keypt þér nýja potta og slíkt fyrir rafkerfið.

Re: Nýtt efni frá Shima...

í Rokk fyrir 16 árum, 8 mánuðum
Ef þú ert að tala um grábláu sjávar myndina þá er þetta temporary artwork fyrir nýja efnið þar sem við vildum ekki rugla því saman við það sem við gáfum út og því var valið að hafa ekki coverið af plötunni heldur nýja mynd. En rétt er það, myndin svipar til NIN hafa margir nefnt. Einnig svipbrigði með coveri hjá Audioslave en við látum það ekki hrjá okkur þar sem þetta er engin official mynd fyrir bandið.

Re: Looperar

í Hljóðfæri fyrir 16 árum, 9 mánuðum
stop/tempo
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok