Það fer eftir því hvort þú viljir notast við vistaðar loopur eða gera bara svona on the fly dót á tónleikum. RC-2 er gott framtak frá Boss en er nokkuð gagnslaus að mínu mati án auka stompsins. Þannig að ef þú færð þér RC-2 með auka tap ertu vel settur með all around looper. En það veltur allt í raun og veru á því hvað þú vilt. Reverse? Pitch Control? Undo/Redo?
Þarna má sjá Coloursound Wah, Echoplex og Rangemaster. En sá í miðjunni er að rugla mig, en ég veit það þó að það er einhverslags fuzz pedall. Hann skipti þó nokkuð oft á milli mismunandi fuzz-pedala.
Vantar þig “on the fly” looper eða til að taka upp og setja saman hugmyndir? Ef það seinna kíktu þá á Digitech JamMan. Brilliant í það að smíða lög, æfa sig og allt í þeim dúr. En ekki alveg málið þegar kemur að live flutningi.
Ekki áttu möguleika á því að útbúa upptöku af því þegar þú ert með hann í pull-positioninu? Langar að komast að því hversu mikið grit hann í rauninni bíður upp á.
ZVex Fuzz Factory Vox V847 Digitech WH4 Boss TU2 Fulltone Fulldrive II Danelectro F'n'C EQ Big Muff Pi (Rams Head 197*) ADA Flanger Moog MF-102 Ring Mod m/expression pedal Vox Volume Taper Boss CS-3 Venson Delay Ibanez DE-7 Digitech XP300 EHX Stereo Memory Man W/Hazarai Er í prog-rokki og ambient brit rocki. Allt brettið í stífri notkun.
Ég held að maður komi PP2 undir Pro-brettinn en er ekki alveg klár á því. En já Hazarainn er brill, lopperinn er góður svo lengi sem þú þarft ekki undo/redo á loopurnar. Hann er með reverse og oct +/- sem dugar alveg fyrir basic on the fly looping. En ef þú vilt henda þér í eitthvað umfangsmeira og geðveikara þá mæli ég með því að leita eitthvert annað.
Nice. PTPro brettin eru æði. Mættu vera svona eins og 15cm breiðari svo ég þyrfti ekki að hafa tvo pedala á gólfinu. :D En maður sprengir þetta alltaf utan af sér hvort eð er. En mjög góð og létt bretti. Er einmitt með SC útgáfuna líka, það er massa fínt uppá þetta klassíska tónleikabrölt. En endilega henntu á mig línu þegar þú ert búinn að fá GL kaplana og segðu mér hvernig þér líkar þeir. Hef nefnilega heyrt að þetta DIY kit sé hljómgott en hafi misgóða endingu sökum þess hvernig þeim er...
Já. Brilliant fyrirtæki í alla kanta. Úrvals þjónusta og rosalega fljótir að senda vörurnar til manns. Sný flestum ef ekki öllum mínum netviðskiptum að þeim.
Rosalega auðvelt og þæginlegt. Maður er rosalega snöggur að venjast loopinu. Það er líka rosalega þægilegt að geta feedað delay signal úr honum sjálfum inní looperinn.
Reyndar er Hazarai Jiddíska og þýðir “all the bells and whistles”. En ég var að fjárfesta í einum svona og þetta er alveg þrusutæki uppá notagildi að gera. En chorusinn á þessu er frekar subtle þó hann sé vel til staðar. En 300ms+mod stillinginn er alveg guðdómleg þegar maður hefur stillt filterinn og decayið eftir þörfum.
Deluxe Memory Man og Diamond Memory Lane eru báðir analog delayar og eru vel færir um chorus sound. Einnig flanger og vibrato tóna ef út í það er farið. Málið er það að þetta er allt byggt á sömu hugmyndafræðinni en í raun er það bara delay timeinn á modulationinu sjálfu sem ákvarðar það í hvaða tegund hljóðið skilar sér. En annars fyrir ódýrari kosti geturu einnig kíkt á Visual Sound H2O sem er analog chorus (BBD chip) en hann er einungis með analog-voiced delay. En ég myndi segja að fá þér...
Gott review hjá þér en mig langar að koma með smá punkta. Sjálfur smíða ég mína eigin loopera og notast við feedback loopur (bara upp á noise elementið.) En loopur geta verið frábærar til þess að hópa saman effekta til að geta skipt snögglega á milli nokkurra effekta í einu. En það sem felstir klikka á þegar þeir hópa alla sína effekta inní eina loopu til að losna við alla hard-bypassa, buffered bypassa og alla þá súpu þá eru þeir komnir í þá stöðu að gítarpickupinn sjálfur er farinn að...
Ef hann er nýr þá er bara spurningin hversu lágt þú vilt fara með hann. Ég er náttúrulega mest að leitast eftir verkefna gítar, en endilega skjóttu bara á mig verðhugmynd.
Ég lét flytja mitt inn frá Bandaríkjunum þannig ég slapp við vask og flutningarkostnað. En hinsvegar geturu kíkt á musictoyz.com og pantað það þaðan fyrir lítinn pening.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..