Ja hérna. ég sé að þú hefur lítið bætt á þekkingu þína síðan síðast. Ef þú myndir nú gefa þér smá tíma og læra að nota orð og hugtök rétt, orðabækur og orðskýringarrit eru greinilega ekki til á þínu heimili, þá gæti bara vel verið að fólk færi að taka þig alvarlega. Þegar þú velur að nota orð eins og gyðingar, múslimar, nasismi, rasismi, siður, skoðun, friður, fjölbreytni, umburðarlyndi, öfgar og svona gæti ég talið endalaust upp, þá finnst mér nú alveg lágmark að þú flettir þeim upp áður en...