Ég hef eina litla spurningu. Hvað með fólk sem kynnist seint á lífsleiðinni og getur þar með ekki eignast börn? Finnst þér það líka óeðlilegt? Það fólk veit að það getur ekki átt börn saman. Ertu á móti því að samkynhneigðir ættleiði börn? Ég hlýt svo að vera undantekning því að ég ber virðingu fyrir öllu mannfólki. Mér alveg sama hvort fólk er svart, hvítt, gult, feitt, mjótt, lítið, stórt, fatlað, ljósmæður, vændiskonur … Það hafa allir sama rétt á að lifa. Og mannréttindasáttmálinn er...