Jemin. Þú hefur núna allt í einu lesið alla Biblíuna og mikið í Kóraninum. Samt er eins og skilningur þinn á rituðu máli sé afar takmarkaður, hver kenndi þér að lesa? Þú heldur því fram að þú hafir lært í trúarbragðafræði fyrir mörgum árum að Messías ætti eftir að koma, og þú trúir því. Hvernig getur þú sagt þig vera kristinn, þ.e.a.s. trúð á fæðingu Krists (orðið segir sig jú sjálft), en samt haldið því fram að Messías sé ekki fæddur? Ef þú hefur lesið Nýja Testamentið, eins og þú heldur...