Thossinn hefur að mörgu leyti rétt fyrir sér. Ég er á móti því að stelpur/konur séu á pillunni, sem getnaðarvörn, ef þær eru ekki í föstu sambandi. Pillan hefur margar aukaverkanir, eins og nánast öll önnur hormónalyf. Margar konur þjást t.d. af alvarlegu mígreni sem rekja má til notkunar á pillunni. Það stendur ekkert um þessar aukaverkanir á pakkanum! Konur sem eru með blóðþrýsting í hærri kantinum, án þess þó að vera með of háan, geta lent í vandræðum með pilluna. Því miður eru margir...