Áhugaleysi stjórnvalda getur jú verið hluti af því, en aðalástæðan er sú að gjaldmiðillin er óhagsstæður. Fyrir nokkrum árum voru þeir að fá 900-1000 kr. á mánuði á hvern spilara í afnotagjöld, en nú eru það 700-750 kr. Ég dreg þessa ályktun af nokkrum blaðagreinum um einmitt þetta úr Morgunblaðinu og Fréttablaðinu ef ég man rétt. (Allaveganna var það ekki í DV) Svo er það líka rétt hjá þér að Reykjanesið er að græða á Kananum, en það er bara svo stutt þangað til hann fer, nokkrir mánuðir....