Gott svar, en í meginatriðum ýtir það undir það sem ég er að segja. Afhverju ætti maðurfrekar að trúa einhverjum gæjum í hvítum sloppum með vísindaleg skjöl, eða einhverri bók. Málið er nefnilega það með vísindin, að í rauninni allt sem við trúum í dag sem tengist vísindum, er ekki hægt að sanna. Hvað meina ég með því? Tökum jarðfræði sem dæmi. Ég var látinn gera jarðfræðiverkefni um iðustrauma, og það sem ég las á netinu og annarstaðar endaði eða innihélt orðin “kenning” og “hefur ekki...