Frjálshyggjan segir að það að fólkið í afríku deyji úr næringarskorti sé slæmt, en ekki óréttlátt, því þau hafa sömu tækifæri og annað fólk til að vinna og eignast eignir. Það er búllsjitt, því að einhver krakki í Afríku hefur ekki sömu tækifæri til menntunar og vinnu og ég eða flestir aðrir íslendingar.