Ég ætla að kynna þig fyrir svolittlu, sem á eftir að gjörbreyta viðhorfi þínu til lífsinns, það er kallað kaldhæðni og er oft notað í félagslegum aðstæðum. Kaldhæðni fer þannig fram að einhver leggur fram fáranlega hugmynd (líkt og að þessi mynd sé gróf, eða að morgunblaðinu sé stýrt af anarkistum) og setur hana fram sem einfaldan sannleika.