Með því að gera ekkert sem hefur slæmar afleiðingar fyrir manninn, erum við að hvetja hann til að gera þetta aftur, sammála um það? Nei, en ég skal viðurkenna að það gæti minnkað samviskubitið hjá honum. Hinns vegar hefur það marg sannað sig að fólk sem gerir svona hluti er ekki heillt á geði og hertar refsingar gera lítið sem ekkert. Geðsjúklingur hugsar ekki “ó sjitt ég gæti endað í stólnum ef ég geri þetta.” Það er mikklu betra að endurhæfa fólk og mennta það, það kemur actually í veg...