Svo þú heldur að ef það væru engin stríð og allir væri vinir þá myndum við bara sitja á rassgatinu og gera ekki neitt. Stríð hafa vissulega þessi áhrif, en ef við værum laus við þau, ef hugmyndin um stríð væri ekki einu sinni til staðar, þá myndum við væntanlega ekki bíða eftir næsta stríði til að leggjast í svona vinnu og ransóknir.