Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Thor
Thor Notandi síðan fyrir 17 árum, 5 mánuðum 134 stig
Nýju undirskriftar reglurnar sökka

Re: Veraldleg gæði, vanþakklæti, agi o.fl.

í Tilveran fyrir 15 árum, 3 mánuðum
Æ, já ég get vel verið sammála því að það vantar virkilega þakklæti í okkar samfélag.

Re: Veraldleg gæði, vanþakklæti, agi o.fl.

í Tilveran fyrir 15 árum, 3 mánuðum
Ert ÞÚ að þykjast vera félagslega meðvitaður?

Re: Avatar

í Húmor fyrir 15 árum, 3 mánuðum
Þannig að í rauninni get ég tekið hvaða gömlu klassík sem er,(godfather, gone with the wind, pulp fiction…) og endurgert hana nákvæmlega eins með nútíma tækni og gert geðveikt góða mynd?

Re: IceSave (ekki leiðinlegur þráður)

í Tilveran fyrir 15 árum, 3 mánuðum
Það er kannski spurning að fara að endruhugsa fríverslunnar samninginn við Íslendinga Fjármálaráðherra Hollands, rétt eftir að forsetinn neitaði að skrifa undir. Ekkert viðskipta bann svosem en samt…. Svo hafa fullt af löndum lýst yfir vantrausti á Íslandi og sagt að við séum óhæf um að stjórna okkar eigin landi.

Re: Önnur lausn á icesave

í Tilveran fyrir 15 árum, 3 mánuðum
Hvað er renminbi

Re: icesave?

í Tilveran fyrir 15 árum, 3 mánuðum
Jæja, nú fáum við meiri Icesave deilu, og áframhaldandi vesen. JIBBÍÍÍÍ….

Re: best bond myndin (könnun)

í Kvikmyndir fyrir 15 árum, 3 mánuðum
Hver hefur tíma til að sjá allar Bond myndirnar eru þær ekki svona hundraðogfimm?

Re: veikindi

í Tilveran fyrir 15 árum, 3 mánuðum
Ertu kannski frá Færeyjum?

Re: Bjarnfreðarson

í Kvikmyndir fyrir 15 árum, 3 mánuðum
Hárið á mér? Hvað veist þú um það?

Re: Bill Clinton

í Húmor fyrir 15 árum, 3 mánuðum
Flott, villtu fá fullt nafn á bikarinn eða bara það fyrra?

Re: Hella.

í Tilveran fyrir 15 árum, 3 mánuðum
Við gætum svosem bara nukað allt svæðið, en þá vantar okkur svoleiðis. Annars er þetta fínn staður.

Re: IceSave (ekki leiðinlegur þráður)

í Tilveran fyrir 15 árum, 3 mánuðum
Þess vegna var ég bara að segja að við þyrftum að borga þetta á endanum, þótt það sé alls ekkert sanngjarnt. Við getum svosem reynt að fá betri samning en ég er á þeirri skoðun að það myndi hafa verri áhrif á okkur til lengri tíma litið. Stjórnmálaskoðanir foreldra minna hafa lítið með þetta að gera, ég get hugsað sjálfstætt.

Re: IceSave (ekki leiðinlegur þráður)

í Tilveran fyrir 15 árum, 3 mánuðum
Það gerist nú alveg að þjóðir setji viðskiptabann á aðrar þjóðir. Og bretland væri ekki í nokkrum vandræðum með það.

Re: Dauðarefsins við hæfi?

í Tilveran fyrir 15 árum, 3 mánuðum
Ef það að pota í augun á öðrum er myndlíking fyrir að fremja glæpi á annara manna hlut þá er fólk vissulega stöðugt að því.

Re: SmáÍs

í Tilveran fyrir 15 árum, 3 mánuðum
Þótt þeir séu ríkir núna þá urðu þeir það aðeins með því að selja listina sína. Maður verður ekki bara sjáfkrafa ríkur af því að verða tónlistarmaður og oftast er það á hinn veginn. Algjör óþarfi að vera eitthvað bitur þótt þeim hafi gengið vel í sínu starfi. Þeir eiga samt skilið laun fyrir sína vinnu eins og allir aðrir.

Re: Bill Clinton

í Húmor fyrir 15 árum, 3 mánuðum
This whole thing has really turned his whole world upside-down-face.

Re: SmáÍs

í Tilveran fyrir 15 árum, 3 mánuðum
Æ, það er augljóst að það eru engar svona skíta-hugsjónir á bak við svona niðurhal. Fólk vill bara fá hluti frítt og finnst ekki þess virði að borga listamanninum sem hafði fyrir því að búa til þessa vöru fyrir þá smávegis aura til að setja mat á borðið fyrir fjölskyldu sína.

Re: Dauðarefsins við hæfi?

í Tilveran fyrir 15 árum, 3 mánuðum
Ok í fyrsta lagi held ég að við vitum öll hvað orðið “grunaður” þíðir. Í öðru lagi þetta vanalega, auga fyrir auga gerir allan heiminn blindann.

Re: IceSave (ekki leiðinlegur þráður)

í Tilveran fyrir 15 árum, 3 mánuðum
Jú endilega mætum þeim með hörku og hættum við þessa samninga. Þá þarf að semja aftur, og við fáum alveg jafn lélegan samning upp í hendurnar, og svo getum við hafnað því og þannig gengur þetta í hringi þangað til bretar verða pirraðir og setja á okkur viðskiptabann. Þá mun sína sig enn og aftur að það borgar sig að ríghalda í stolltið í gegn um allt.

Re: IceSave (ekki leiðinlegur þráður)

í Tilveran fyrir 15 árum, 3 mánuðum
Hey, trúðu mér, mér finnst Bretar á engan hátt sanngjarnari en við. En það væri bara asnalegt að fara að reyna að berjast gegn þeim núna. Frekar að borga þetta og koma þjóðinni á réttann kjöl og koma svo í bakið á þeim seinna meir. Bretar eru bara eins og gaurinn á skólalóðinni sem er stærri og sterkari en við. Betra að gefa honum nestið okkar núna og hlægja svo að honum seinna þegar við erum lögfræðingar en hann vinnur í bónus. (awesome myndlíking)

Re: Leiðist

í Kvikmyndir fyrir 15 árum, 3 mánuðum
Maður og verksmiðja.

Re: Drag Me To Hell *spoiler*

í Kvikmyndir fyrir 15 árum, 3 mánuðum
Það besta var þegar geitin talaði. You can't get rid of me you who-o-o-o-o-o-ore!

Re: icesave

í Tilveran fyrir 15 árum, 3 mánuðum
Veistu hvað Iceland air? Iceland air fucked!

Re: IceSave (ekki leiðinlegur þráður)

í Tilveran fyrir 15 árum, 3 mánuðum
Ef maður skuldar pening þá þarf maður oftast að borga. Sama hvort aðstæðurnar eru samgjarnar eða ekki, eða hvort þær eru manni sjálfum eða einhverjum öðrum að kenna. Allir heilvita menn (þar með talið formenn InDefense) vita að við þurfum að borga þetta á einn eða annan hátt.

Re: Afleiðingar höfnunar Icesave

í Deiglan fyrir 15 árum, 3 mánuðum
Maó er líka mikklu meiri fasisti en nokkur kommúnisti. það getur oft verið þægilegt fyrir svona valdabrjálaða menn að fela sig bak við hugsjónir annara og betri manna. Hitler til dæmis var í sósíalistflokknum.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok