Þess vegna var ég bara að segja að við þyrftum að borga þetta á endanum, þótt það sé alls ekkert sanngjarnt. Við getum svosem reynt að fá betri samning en ég er á þeirri skoðun að það myndi hafa verri áhrif á okkur til lengri tíma litið. Stjórnmálaskoðanir foreldra minna hafa lítið með þetta að gera, ég get hugsað sjálfstætt.