Já alveg hellings líkar maður, ein lengst til vinstri og önnur lengst til hægri. Og eins og ég sagði, hann hagaði sér og stjórnaði eins og fasisti, hvort sem hann kallaði sig kommúnista, anarkista eða súrealista. Ef það gengur, talar og lítur út eins og önd, þá er það önd, jafnvel þó það sverji og sárti við leggi að það sé gíraffi.