Ok, hér er einn sem svaraði neitandi en er ekki 96 módel. Virðing á að vera eitthvað sem maður vinnur sér inn, eitthvað sem maður á skilið. Og það að hafa lifað lengur en hinn aðilinn eða geta pungað út nokkrum börnum gefur manni engann rétt á sjálfkrafa virðingu. Ég sýni “fullorðnu fólki” og krökkum alveg jafn mikkla virðingu, en ef viðkomandi er með einhver leiðindi þá hverfur sú virðing, alveg sama þótt viðkomandi hafi afrekað það að deyja ekki í 67 ár eða eitthvað.