Tek það bara frá almennri reynslu minni af samskiptum við lögreggluþjóna (bæði sem sökudólgur, fórnarlamb í leit að hjálp, og bara hlutlaus kunningi viðkomandi lögregluþjóns) að gjarnan líti þeir á “hjálpar” hluta starfs síns (tala við fórnarlömb kynferðisofbeldis, stöðva ofbeldisglæpi og rannsaka morð og rán) sem versta hluta starfs síns, þann sem þeir myndu helst vilja sleppa, og á hinn hlutann, þar sem þeir eru í valdastöðu yfir almennum borgurum (bösta eiturlyfja neytendur, stöðva...