Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Thor
Thor Notandi síðan fyrir 17 árum 134 stig
Nýju undirskriftar reglurnar sökka

Re: dóp! hringið á lögregluna!

í Tilveran fyrir 12 árum, 11 mánuðum
Grasið á eftir að vera mikklu þurrara ef þú geymir það þannig og brenna hraðar, en fyrir utan það mun það ekkert skaða.

Re: Transfólk eða kynskiptingar?

í Tilveran fyrir 13 árum
Æji það er fullt af svona í heiminum. Mannstu þegar það mátti kalla svart fólk svart? Það er alltaf að koma eitthvað nýtt sem er bannað að segja og það eru engin rök á bak við það, það besta í stöðunni er bara að ypta öxlum og fara að nota nýja orðið sem er í uppáhaldi hjá þeim núna.

Re: Femínismi

í Tilveran fyrir 13 árum
Það er smá eins og stjórnendur vilji sjá huga dauðann at this point. Við verðum að horfast í augu við veruleikann og átta okkur á því að ef við viljum fá alvöru heitar umræður aftur þurfum við að vera að taka á málefnunum sem kveikja í fólki, þ.e.a.s. stjórnmál, trúmál, feminismi og nationalismi.

Re: varðandi nágranna

í Tilveran fyrir 13 árum
1. Graslykt er ekki vond. 2. Það væri aldrei siðlaust að reykja rettu inni hjá þér. Þú ert alveg einstaklega góð manneskja ef þú ert að velta því fyrir þér.

Re: Stóri Bróðir

í Tilveran fyrir 13 árum
Það var hópur af heimaleiðum húsmæðrum sem tók sig saman og var með svipaðann hóp í sambandi við vændismál núna fyrir stuttu. Hópurinn var semsagt að taka lögin í sínar eigin hendur, gera allskonar kröfur til stjórnvalda og meira og minna þykjast vera meira en saumaklúbbur með mikilmennskubrjálæði. Ég myndi því giska á að þetta væri ádeila á þennan hóp, eins og reyndar var búið að benda á hér fyrir ofan mig.

Re: Jæjajá

í Tilveran fyrir 13 árum
Mannkynið mun gráta þennan dag. Mikill missir í þessum manni.

Re: Hystería í umfjöllun nauðgunarmála

í Deiglan fyrir 13 árum
Það hefur engin logið einu eða neinu, lífstíðarfangelsi er kannski svolítið klaufalegt orð fyrir 16 ára fangelsi en flestir sem lokið hafa leikskóla námi átta sig á því um hvað er verið að tala. Það er vilji fyrir hendi um hærri refsingar í nauðgunarmálum en ég hef hvergi séð þess krafist að sú refsing verði svipuð og við morðum. Sú ályktun er tilbúningur þinnar eigin vænissýki sem ég verð sýfellt sannfærðari um að orsakist af lyjaneyslu. Þannig nei, enginn er að segja að maður sé betur...

Re: Ef að fullorðin manneskja ræður ekki yfir eigin líkama yfir hverju ræður hún þá?

í Tilveran fyrir 13 árum
Já en það er ólöglegt. Ef maður gefur skít í lögin opnast skyndilega allskonar gluggar tækifæra og maður ræður mikklu meiru heldur en áður.

Re: BF3 vs. MW3

í Tilveran fyrir 13 árum, 1 mánuði
Ég skil ástæðurnar fyrir því að gera þetta en hingað til hafa stjórnendur ekki tekið þær gildar. En þráðurinn er enn ólæstur þannig þeir hafa kannski skipt um pólitík.

Re: BF3 vs. MW3

í Tilveran fyrir 13 árum, 1 mánuði
/leikir? Svo er jafnvel til /battlefield og /COD Allavegana ekki /tilveran. Eða þannig virkaði það allavegana í gamla daga, áður en hugi dó.

Re: BF3 vs. MW3

í Tilveran fyrir 13 árum, 1 mánuði
Inn bífor lokkdán!

Re: Ef að fullorðin manneskja ræður ekki yfir eigin líkama yfir hverju ræður hún þá?

í Tilveran fyrir 13 árum, 1 mánuði
Engu. Hélstu að við ættum að ráða yfir einhverju? Nei nei, þú hefur misskilið. Það eru svona sirka 100 manns á toppinum sem sjá um að ráða öllu í heiminum svo að við hin þurfum ekki að hafa áhyggjur af því og höfum meiri tíma til að fylgjast með Jersey Shore.

Re: Hystería í umfjöllun nauðgunarmála

í Deiglan fyrir 13 árum, 3 mánuðum
Já persónulegar móðganir eru gjarnan hafðar í staðinn fyrir rök þegar það síðarnefnda er vandfundið.

Re: Hystería í umfjöllun nauðgunarmála

í Deiglan fyrir 13 árum, 3 mánuðum
Ég ætla að sleppa því að djóka eitthvað með þessa skemmtilegu spurningu “er nauðgun verri en nauðgun?” og átta mig strax á því að þú áttir við verri en morð. Staðreyndin er að refsing fyrir morð er nú þegar margra ára fangelsi, gjarnan lífstíðar dómur sem er 16 ár á íslandi. Refsingar fyrir nauðganir og kynferðislega misnotkun eru mikklu vægari og mörgum finnst þeir í raun skammarlega vægir. Þannig nei, ástæðan fyrir að morð eru ekki svona mikið í umræðunni er ekki vegna þess að nauðgun sé...

Re: Hystería í umfjöllun nauðgunarmála

í Deiglan fyrir 13 árum, 3 mánuðum
Fólk með svona djúpt gróin vandamál er ekki beint að fara að viðurkenna það. Það var kannski ekki það sem hann var að segja en það skýn í gegn um allan textan. Við skulum sjá hversu hátt heyrðist í honum ef hann væri að reyna ap ná sér eftir nauðgun. Við skulum sjá hversu miklir nasistar honum fyndist þetta fólk þá.

Re: Gagnvart hverju hefur þú fordóma?

í Tilveran fyrir 13 árum, 3 mánuðum
Neh, stendur að þú sért 16. En samt í alvöru, þú verður álíka fullur af einum bjór og af fimm appelsínum. Plús það að algjörlega allir fá sér einhverntímann að minnsta kosti einn bjór. Á erfitt með að skilja hvernig þú fúnkerar með fordóma gegn uþb 99.999999999% þjóðarinnar.

Re: Gagnvart hverju hefur þú fordóma?

í Tilveran fyrir 13 árum, 3 mánuðum
Fordóma gagnvart fólki sem fær sér EINN BJÓR? Ertu 7 ára? Þannig já, núna er ég með fordóma gegn þér, svo er ég með fordóma gegn hægri mönnum, er samt að reyna að dempa þá, finnst fólk sem tekur pólitík svona alvarlega svolítið leiðinlegt, og svo er ég með fordóma gagnvart bandaríkjamönnum en það er náttúrulega bara í tísku hérna í evrópu.

Re: Plastpokar

í Tilveran fyrir 13 árum, 3 mánuðum
Þú verður að eyða pening til að græða pening.

Re: Bíll?

í Tilveran fyrir 13 árum, 3 mánuðum
100 þúsund kjell.

Re: Niðurskurður

í Tilveran fyrir 13 árum, 3 mánuðum
Lögleiða öll eiturlyf og selja þau í ÁTVR. Ef mínar hugmyndir um fjölda fíkla á íslandi eru réttar þá ætti þetta nokkurn veginn að leysa vandann.

Re: Hystería í umfjöllun nauðgunarmála

í Deiglan fyrir 13 árum, 3 mánuðum
Eitthvað hræddur við konur kallinn minn? Held þú ættir að eyða meiri tíma í að komast yfir hvað sem það er sem gerir þig svona óöruggan í staðinn fyrir beina reiði þinni gegn fólki sem er aðeins að reyna að sporna gegn einum ógeðslegasta glæp sem fyrirfinnst.

Re: sHIII

í Húmor fyrir 13 árum, 3 mánuðum
“Fíkniefni fannst”? Eitt fíkniefni?

Re: Plastpokar

í Tilveran fyrir 13 árum, 3 mánuðum
Getur farið og keypt þér ólögleg eiturlyf og þá fylgir svona frítt með.

Re: Annar löggu þráður :D

í Tilveran fyrir 13 árum, 3 mánuðum
Það er ekki hræsni að viðhalda þeim lögum sem þjóðkjörnir einstaklingar sem náðu meirihluta atkvæða í lýðræðislegri kosningu ákváðu að væru þau réttu. Alveg eins og þú getur elskað Ísland en ert kannski ósammála einhverjum lögum sem þeir alþingismenn sem þú kaust settu á, þá ertu samt ekki hræsnari.Þú villt nú ekki einu sinni koma mér í gang í sambandi við þjóðarstollt. Sú plága er umræða fyrir annan þráð á öðrum tíma. Svo var minnst á hérna neðar að það eigi ekki að hafa lög um eitthvað sem...

Re: Annar löggu þráður :D

í Tilveran fyrir 13 árum, 3 mánuðum
Ég taldi mig vera búinn að segja hvar ég vildi draga línuna, en okei, ég skal segja það aftur: Ef það skaðar fólk, annað en gerandan sjálfan eða setur það í hættu þá er það glæpur. Og við skulum bara taka fyrir þessi dæmi sem þú nefndir til að virkilega hamra þetta heim. Að keyra undir áhrifum vímuefna er stórhættulegt fyrir aðra í kring um þig og þar að leiðandi glæpur. Án hámarkshraða er ómögulegt að koma í veg fyrir stöðugar umferðarkreppur og það að keyra langt yfir hámarkshraða er...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok