Afþví þeir eru ekki notaðir til neins annars en ofbeldis. Eldhúshnífar eru notaðir til matseldar og eru því leyfðir þó svo þeir geti verið notaðir sem eggvopn. Firðildishnífar eru hinns vegar ekki notaðir til matseldar og því einu notin fyrir þá önnur en ofbeldi eru gaurar eins og þú sem vilja vera kúl og eiga fiðrildahníf. Og það telst ekki nægileg ástæða til að leyfa þá.