Vertu bara ánægð að þú vinnir í frystihúsi þar sem þú ert mjög líklega bara að meðhöndla dýr sem hafa lifað góðu og frjálsu lífi þangað til þau voru drepin. Þannig hjálpar þú til að halda fæðukeðjunni gangandi og hringrás lífsinns gengur eins og smurð vél, sem er gott fyrir öll heimsinns dýr. Ef þú værir að vinna á einhverju kjúklingabúi eða einhverjum stað þar sem er farið illa með dýrin þá skalltu hafa áhyggjur. Kveðja, annar dýravinur.