Vegna þess að háværasti hluti þess hóps er sveittir tölvunördar. Svipað eins og háværasti hluti feminista eru beyglaðar beyglur sem væla bara og eru á stöðugum túr. En þó vitum við að svoleiðis eru þær ekki allar.
Já þetta er afskaplega leiðigjarnt. Ég man nú samt þegar ég var svona sjálfur, í bullandi gelgju og sá ekki sólina fyrir rokkogról-i. Við verðum bara að sætta okkur við það að það eru gelgjur á huga eins og allsstaðar annarsstaðar.
Oft þegar menn frema glæp verða þeir stressaðir eða fá samviskubit við að fylgjast með málinu í fjölmiðlum og játa því. Alveg ótengt sönnunargögnunum. Maður þarf örugglega að vera eitilharður til að geta gengið um vitandi að maður gerði eitthvað svona og ekki snappa. Og þó svo ég þekki hann nú ekkert persónulega þá sýnist mér hann Gunnar ekki beint vera neinn Dexter.
Ég býst við að ég eigi eftir að hlusta á sömu tónlist á efri árum eins og núna. En teknó var aldrei í þeim pakka. Ég verð “gamlasti” gaurinn á elliheimilinu. :(
Ekkert að þakka. Mæli samt með því svona upp á framtíðina að gera að hætta svona “holyer than thou” sjálfsfróun og hlusta bara á það sem þér finnst skemmtilegt og láta aðra í friði. Það er fátt verra en manneskja sem finnst hann vera betri en aðrir útaf tónlistinni sem hann/hún hlustar á.
Já OMG vá hvað þú ert cool að hlusta á öðruvísi tónlist VÁÁÁÁÁÁÁÁÁÁ mig langar að vera jafn cool og þú omg viltu kenna mér þú ert svoooooooooooooooooooooo COOL!
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..