Bara einhver gella sem þú sást einhvern tímann og varðst hrifinn af. Þó svo að þú hafir gleymt því þá man heilinn þinn það í undirmeðvitundinni og þessi minning bríst fram í draumunum. Þú þarft ekki að hafa séð hana nema í nokkrar sekúndur, það er nóg fyrir heilann.