Þú gætir verið að grínast, en best að taka ekki áhættuna. Margir segjast ekki sjá tilganginn með lífinu og allt sé til einskis en í raun og veru er tilgangurinn beinnt fyrir framan okkur. Við fáum eitt líf og margir ekkert, að jörðinn skula hafa líf, að mennirnir séu til og að þú sért ekki bara sæðisfuma ennþá er yndisleg tilviljun. Við fáum eitt líf og það er frekar stutt, en í þessu lífi er svo ótal margt að gera, sjá og skoða. Lífið er leikvöllur með fullt af tækifærum og það er...