Mjög lítinn. Í rauninni er strýð bara stöðug hryðjuverk milli tveggja landa. Þetta er ekki eins og þú sérð í myndunum, hermenn að berjast við hermenn úti í skógi þar til bara einn er eftir. Þetta eru hermann að ráðast inn í þorp og drepa og skemma og aðrir hermenn svara með því að gera það saman í öðrum þorpum.