Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Thor
Thor Notandi síðan fyrir 17 árum, 5 mánuðum 134 stig
Nýju undirskriftar reglurnar sökka

Re: Guð ER TIL deal with it!!!!!

í Tilveran fyrir 16 árum, 3 mánuðum
Jess! Loksins neystinn sem kveikir bálið. Let the games begin.

Re: Hvað er að strákum í þröngum buxum?

í Tíska & útlit fyrir 16 árum, 3 mánuðum
Sést nokkuð í herramanninn? Ef svo er gæti það verið ástæðan.

Re: mig vantar vinnu!!!

í Tilveran fyrir 16 árum, 3 mánuðum
HVAR FÆR 16 ÁRA KVENNMAÐUR VINNU!!! Ekki á Íslandi, ekki nú til dags.

Re: War of the worlds

í Tilveran fyrir 16 árum, 3 mánuðum
Ok. Það er bara svo mikið af drasli sem kallar sig war of the worlds. Maður bara veit ekki hvað er hvað.

Re: War of the worlds

í Tilveran fyrir 16 árum, 3 mánuðum
Ertu að tala um myndina núna eða??

Re: Ísrael.

í Tilveran fyrir 16 árum, 3 mánuðum
Ok. Ef þú þíðir það sem ég sagði yfir á þýsku hljómar það eins og ræða hjá Hitler. Og það HLÝTUR náttúrulega að þíða að ég hafi sömu skoðanir og hann ekki satt??

Re: Ringulreið :@

í Tilveran fyrir 16 árum, 3 mánuðum
Ha?? Mér var allvara, ég skil ekki afhverju það þarf að gera flugvélamat svona ógeðslega vondann.

Re: Ringulreið :@

í Tilveran fyrir 16 árum, 3 mánuðum
…og hvað er eiginlega málið með flugvélamat??

Re: thriller

í Tilveran fyrir 16 árum, 3 mánuðum
Trillari, maður sem trillar einhverju áfram. Uphaflega notað um lýktrillara sem voru menn sem gengu milli húsa á miðöldum og söfnuðu lýkum. Dregið af latneska orðinu Trillio og Hebreska orðinu Lertos

Re: Child molestation song, HAHA XD

í Húmor fyrir 16 árum, 3 mánuðum
Æ hvað ég er orðinn þreyttur á þessu “Barnanýðsla er fyndinn afþví barnanýðsla er fyndin” húmor.

Re: Ísrael.

í Tilveran fyrir 16 árum, 3 mánuðum
Nei?? Ég er ekki að segjast ver á móti gyðingum. Ég er á móti strýðsglæpum ísraels. Sjitt á maður bara að styðja þá í öllu eða vera Nasisti?? Hvað ertu gamall krakki??

Re: Ísrael.

í Tilveran fyrir 16 árum, 3 mánuðum
Vá, það er ekki hægt að tala við þig.

Re: Ísrael.

í Tilveran fyrir 16 árum, 3 mánuðum
True…..true.

Re: Ísrael.

í Tilveran fyrir 16 árum, 3 mánuðum
Sagan sannar að gyðingar fara alltaf að lenda í vandræðum. Hvílir á þeim bölvunn eða?? Sagann sannar að gyðingar hafa oft lennt í vandræðum. Ekkert annað. Ég myndi annars lemja þessa gaura sem myndu henda mér út. Hvernig er það þá í lagi þegar “þú” er palistínufólk og Gaurinn sem bankar eru BNA og barði gaurinn eru gyðingar.

Re: Ísrael.

í Tilveran fyrir 16 árum, 3 mánuðum
Það var sammt annað fólk!! Ekki fólkið sem fékk ísrael heldur forfeður þeirra. Og þó svo að þeir hafi verið ofsóttir þá gefur það þeim engann rétt á landi annara. Hvað myndirðu segja ef einhver bankaði upp á hjá þér og segði: “hei það er hérna gaur sem að var nauðgað og barinn í klessu allt sitt líf og við ætlum að gefa honum húsið þitt þannig að drullaðu þér út eða við skjótum þig í hnéskélina.”

Re: Ísrael.

í Tilveran fyrir 16 árum, 3 mánuðum
Nei?? Bar af því að afar þeirra og ömmur voru ofsótt þíðir ekki að þeir megi eigna sér annara manna land. Eigum við að gefa svörtum ísland eða?

Re: fer í taugarnar á mér

í Tilveran fyrir 16 árum, 3 mánuðum
Nætur og dagvaktin=snilld Fólk sem talar eins og nætur og dagvaktin= muthaaaaafokkaaaa

Re: við deyjum bráðlega öll

í Tilveran fyrir 16 árum, 3 mánuðum
Cool! Ég hlakka til, ég ætla að vera eini gaurinn sem neitar þessu og berjast gegn kerfinu. Ég ætla að safna liði og saman munum við berjast. Ég verð settur í fangelsi og pyntaður. En á endanum mun fólk átta sig. Og ég verð hetja og það verður reist stytta af mér. Nema að House sé í sjónvarpinu, þá nenni ég ekki.

Re: Hafiði tekið eftir því

í Tilveran fyrir 16 árum, 3 mánuðum
Það hefur alldrey verið bíb-að yfir blótsyrði á rúv. Við erum ekki stuck up kanar.

Re: Guð ER TIL deal with it!!!!!

í Tilveran fyrir 16 árum, 3 mánuðum
Trúarbragða umræður eru eins og lífið. Þær enda alldrei vel en eru skemtilegar meðan á þeim stendur.

Re: Guð ER TIL deal with it!!!!!

í Tilveran fyrir 16 árum, 3 mánuðum
Sure it is

Re: Endurskoðun gilda

í Heimspeki fyrir 16 árum, 3 mánuðum
Gildi eru alætaf að breytast. Það sem mátti ekki í gær má í dag og öfugt. Þessi kærleiks heimur sem alla dreymir um gengur ekki upp. Hví? vegna þess einfaldlega að Fólk ER FÍFL!!

Re: ríkisstarfsmenn

í Tilveran fyrir 16 árum, 3 mánuðum
NEJ DUU!

Re: Stefnumót

í Húmor fyrir 16 árum, 3 mánuðum
Hámarks refsing fyrir morð= 16 ár Hámarks refsing fyrir að segja lol í allvöru heiminum= ekkert Fair?NO

Re: ríkisstarfsmenn

í Tilveran fyrir 16 árum, 3 mánuðum
Okkar fagra ríkisstjórn tekur ekki þátt í svona löguðu. Hér á íslandi eru allir heiðarlegir og góðir, og þá sérstaklega ríkisstjónin.Þú ættir að skammast þín fyrir að láta þér detta slíkt í hug. Ísland er land þitt sem ávalt…..
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok