Bæði vanþakklátir og eigingjernir vegna þess að… Þetta eru lang oftast krakkar sem alast upp við góð kjör og fá góða menntun. Líf þeirra er í raun og veru, eins og mitt og þitt, dans á rósum. Samt sem áður þykjast þessir krakkar þjást alveg ofboðslega og væla yfir nokkurn veginn öllu. Þau segja að “samfélagið skilji þau ekki” en í raun er ekkert að skilja nema að þau vilja vera dekraðri en þau eru. Og þegar þau átta sig á því að þau eru í raun og veru ekkert að þjást þá búa þau sér til...