Guðfaðirinn markaði spor sem aldrei munu mást. Einnig hefur Gold Rush sérstakann stað í hjarta mínu. Að lokum má nefna Once up on a time in Mexico en hún fékk mig til að elska Johnny Depp. Ooooog hún var ógeðslega cool og með gaur sem missir augun. Bætt við 30. maí 2009 - 22:39 Frá barnæsku? Aladín, Löggu líf og Svampur Sveinsson þættirnir (sem ég horfi reyndar ennþá á, á íslensku og skammast mín ekkert fyrir)